Fyrirspurn
Heim
Leita
Stćrsta Leturgerđ
Miđstćrđ Leturs
Minnsta Leturgerđ

Ljóđ unga fólksins 2013

Ásdís Lilija Arnardóttir Hvanneyri.

Nemandi í 5. bekk.

 

Bćkur.

 

Textinn streymir áfram

og fellur eins og foss

á blađsíđum eru myndir

af tröllum og köllum

 

Bćkur geta veriđ

stuttar, líka langar.

 

Bókin kennir

bókin svćfir

og bókin nennir

ađ bíđa eftir mér.

 

 

 

 

 

Edda Heiđrún Backman og

Ţórarinn Eldjárn

Úr bókinni vaknađu, Sölvi

 

Vaknađu, Sölvi

segir Týra.

Hún vill ráđa,

hún vill stýra.

 

Hvađ er nú ţetta?

hugsar ketta.

Hvađ er hann sífelt ađ sulla og sletta.

 

Látum okkur sjá

nú líst mér betur á:

Nýjan feitan fisk

fć ég kannski á disk.

 

Stöngin er flott

og fata undir aflann.

Aldeilis gott,

ég ćtla ađ éta

og japla´allan staflann.

 

Hvađ er ađ sjá?

Hvađ er atarna?

Ţykist hann fá

fiskinn ţarna?

 

Komnir allir

kettir í götunni.

En einginn fiskur

úr fötunni.

 

Ég held bara, Sölvi

ég sveimérţá bölvi.

Ég gefst upp-  á vandrćđagepli

sem japlar á epli.

Hiđ sanna kom í ljós:

Sardína úr dós.

 

 

Ljóđin eru samin viđ myndir eftir Eddu Heiđrúnu Backman. Til styrktar hollvinum Grensársdeildar.

 

 

 

Ţorsteinn frá Hamri

Ljóđabókin

Allt kom ţađ nćr .

 

 

Árstíđirnar nem ég

í andvara, gróđri

 

en veit ţess dćmi

ađ voriđ hafi sprungiđ út

gegnum síma...

 

Og inn til mín

um opinn glugga á jarđhćđ

hafa glettur

sáldrađ sömu bođum:

 

Litríkum deplum

sem lýstu upp gráma hugans,

brćddu úr brjósti Ţelann

 

á miđjum

hinum mannskćđa ţorra.

 

 

Piet Hein í ţýđingu

Helga Hálfdánarssonar.

 

Staka.

 

Spyrji ţitt hjarta

voriđ til vegar,

verđurđu skáld,

ef ţú ert ţađ ţegar.

 

Heimspeki.

 

Um tilgang lífsins

lífiđ sér

jafn lengi og einskis

spyrjum vér.

 

Úr sjóđi minninganna.

 

Sú alfyrsta minning

sem mér hefur geymst

er eitt sem ég mundi

ađ mér hafđi gleymst.

 

 

Gleđileg jól. 

Kveiki lítinn Kertaloga

jólavísa eftir

Kristínu Jónsdóttur

bónda á Hlíđ í Lóni.

 

Kveiki lítinn kertaloga.

Kyrrđ og friđur ríki í nótt.

Upp á himins bláum boga

blikar jólastjarnan hljótt.

 

Ljúfust ykkur lýsi sól.

Lengist óđum dagur.

Egiđ gleđi og gćfu um jól.

Grćđist ykkar hagur.

 

 

Gyrđir Elíasson hlaut bókmenntaverđlaun Norđurlandaráđs í ár fyrir bóklina

Milli trjánna.

Hér birtast ţrjú ljóđa hans

 

Haustdagur í skógi

úr bókinni  Tvífundnaland 

 

Litli fuglinn

sem ég sé flögra

milli neđstu greina

aspartrjánna

reyndist vera

músarindill

 

Ţađ brestur

í kvistum

á stígnum

 

viđ erum ţarna

tveir skrítnir fuglar

 

 

 

Úr bókinni Indíánasumar

 

Stúlkubarn á fyrsta ári


Ađ sitja á eldhúsgólfi,
borđa rúsínur af undir-
skál og mćna upp í
rafmagnsljósiđ sem
er sól ţessa dags
Ţađ er lífiđ!
seinna
breytist
ljósiđ 


 

 

Herdísarvík 1

 

Svarta fjalliđ

jafn dökkt

í sól og ţoku

 

Svarta húsiđ

jafn dökkt

í sól og ţoku

 

En sjórinn

er aldrei

í sama lit

 

 

 

  

 

 

Ađ hugsa sér

 

Ljóđ Lennon

Ţýđing Ţórarinn Eldjárn

 

Ađ hugsa himnaríki

og helvíti ekki til

ađeins jörđ og himinn

ţađ er auđvelt ef ég

vil

Ađ hugsa ađ allir lifđu

og hrćrđust hér og

nú.

 

Hugsađu ţér hvergi

nein landamćri lögđ

ađ drepa og deyja

fyrir

né deilt um trúarbrögđ

já hugsađu ţér

heiminn

halda griđ og friđ.

 

Mér er sagt ég sé međ óra

en ég er ekki einn um ţađ.

Já, komdu međ, viđ

höldum hópinn

gerum heiminn ađ griđarstađ.

 

Ađ hugsa sér ef engar

eignir vćru til,

grćđgi og hungur horfin,

hvergi ranglátt spil.

Ađ hugsa sér öll gćđi heimsins og jarđar deilast

jafnt.

 

Mér er sagt ég sé

međ óra

en ég er ekki einn um ţađ

Já, komdu međ, viđ

höldum hópinn

gerum heiminn ađ einum stađ.

 

 

 

 

Mynd

 

Ađ vakna og

sjá sólina

leika í trjánum

ţröst sitja

á grein viđ gluggann

er ljóđ um voriđ

 

Snjólaug Guđmundsdóttir

 

 

Jafnvćgi

 

Hér er allt eins og á ađ vera

Ey ţar og nes hér

Og vík milli vina

Ţrestir í görđum

Sendlingar í fjörum

Ćđarfugl í eynni

Allir ţurfa ađ komast af

Og hafa skipt milli sín gćđunum

Sem viđ menn kunnum ekki lengur

 

Finnur Torfi Hjörleifsson

 

 

Prentvćn útgáfa (PDF)

 

Ágćtu ađalfundargestir

 

Áriđ 2010 var fimmta heila áriđ sem Menningarráđ Vesturlands starfar, en ráđiđ var skipađ í desember 2005 á grundvelli samnings sveitarfélaga á Vesturlandi viđ ţáverandi menntamála- og samgönguráđuneyti.

 

Menningarráđiđ hélt 12 formlega stjórnarfundi á árinu 2010 ađ viđbćttum tveimur  ađalfundum ráđsins, en ţegar sveitarstjórnarkosningar eru ţá verđur ráđiđ ađ halda tvo ađalfundi vegna skipunar í stjórn ráđsins. Fundađ var víđa á starfssvćđinu, en ţađ hefur veriđ stefna ráđsins ađ fundunum sé dreift á starfssvćđiđ, bćđi til ađ gera ráđiđ sýnilegra svo og ađ fulltrúar ráđsins geti kynnt sér málin betur innan svćđisins. Einnig voru samskipti nefndarmanna og menningarfulltrúa mikil međ tölvusamskiptum á milli funda.

 

Menningarráđiđ auglýsir árlega eftir styrkjum í lok árs á grundvelli formlegra úthlutunarreglna sem hlutađeigandi ađilum hafa veriđ kynntar međ auglýsingum svo og á heimasíđu Menningarráđs.  Ađ afloknum kosningum bauđ stjórn Menningarráđs sveitarstjórnum ađ kynna starfsemi ráđsins fyrir nýkjörinni sveitarstjórn og ţeim öđrum sem hentađi.  Slíkt bođ ţáđu einungis ţrjár sveitarstjórnir.

 

Á starfsárinu 2010 bárust 116 umsóknir um ýmis verkefni og voru heildarbeiđnir um 74,9 milljónir króna, en ákveđiđ var ađ veita styrki til 79 verkefna ađ fjárhćđ 30,3 milljónir króna sem er hćsta úthlutun sem Menningarráđ Vesturlands hefur veitt fram til ţessa.  Úthlutun fór fram í Átthagastofu í Ólafsvík ţann 26. mars ađ viđstöddum fjölda gesta ţ.á.m. mennta- og menningarmálaráđherra sem undirritađi viđ ţađ tćkifćri nýjan samning viđ SSV um Menningarráđ Vesturlands.  Einnig voru viđstaddir strykhafar og ađrir góđir gestir.

 

Ţađ er mikiđ verk ađ yfirfara allar umsóknir og úthluta ţeim takmörkuđu fjármunum sem ráđiđ hefur til úthlutunar, og eru ţćr úthlutanir alls ekki yfir gagnrýni hafnar.  Menningarráđ leitast viđ á hverjum tíma ađ ná sem mestri sátt um úthlutanir og ađ hafa úthlutunarreglur eins skýrar og kostur er. Sem liđ í ţeirri viđleitni hafa menningarráđin og menningarfulltrúar landshlutanna međ sér samvinnu međ ţađ fyrir augum ađ samrćma reglur og vinnubrögđ hvađ ţessi mál varđar.  En engu ađ síđur eru góđ ráđ í ţeim efnum ađ sjálfsögđu vel ţegin.

 

Nú sjá menningarráđin loks fram á nokkra festu í starfsemi sinni, en s.l. föstudag var gengiđ frá nýjum samningum um menningarráđin sem gilda til nćstu ţriggja ára.  Ţađ út af fyrir sig er gleđiefni fyrir landsbyggđina, ţar sem segja má ađ núverandi fyrirkomulag er fest í sessi og gefur tćkifćri til ađ vinna skipulegar ađ ţessum málum hvađ nćstu framtíđ varđar.
Ţó er ţađ visst áhyggjuefni ađ fjárframlög ríkisins hafa lćkkađ nokkuđ frá fyrri árum, en engu ađ síđur ríkir bjartsýni um ađ hćgt verđi ađ hćkka ţessi framlög ţegar fram líđa stundir og erfiđleikar ţjóđfélagsins eru ađ baki.

Í nýjum samningi er gert ráđ fyrir framlögum sveitarfélaganna eftir sem áđur, en regluverkiđ einfaldađ nokkuđ og eru framlög ţeirra nú ađ lágmarki sem nemur 40% af framlagi ríkisins.

 

Viđ sveitarstjórnarkosningar urđu mannabreytingar í stjórn. Guđrún A. Gunnarsdóttir sem setiđ hefur í stjórn frá upphafi hćtti störfum og í hennar stađ kom Dagbjört Höskuldsdóttir sem fulltrúi Snćfellsness og Eiríkur Ólafsson fulltrúi Borgarbyggđar hćtti einnig og í hans stađ kom Ragnar Frank Kristjánsson. Menningarráđ fćrir ţeim Guđrúnu og Eiríki bestu ţakkir fyrir mikiđ og gott starf í ţágu menningarmála á Vesturlandi og óskar ţeim velfarnađar í störfum sínum á nýjum vetvangi.

 

Menningaráđiđ skipa nú eftirfarandi ađilar:


• Jón Pálmi Pálsson, formađur, tilnefndur af sveitarfélögunum sunnan Skarđsheiđar.
• Dagbjört Höskuldsdóttir tilnefnd af sveitarfélögunum á Snćfellsnesi.
• Ragnar Frank Kristjánsson tilnefndur af sveitarfélögunum í Borgarfirđi norđan Skarđsheiđar.
• Halla Steinólfsdóttir tilnefnd af Dalabyggđ.
• Kristjana Hermannsdóttir tilnefnd af SSV.

 

Menningarfulltrúi er sem fyrr, Elísabet Haraldsdóttir.

 

Menningarráđiđ hefur gefiđ út veglega ársskýrslu sem liggur fyrir hér á fundinum og vísa ég til hennar um frekari störf ráđsins og mun menningarfulltrúi gera nánar grein fyrir henni svo og ársreikningi menningarráđs fyrir áriđ 2010 síđar á fundinum

Ég lít björtum augum á framhald mála hér á Vesturlandi hvađ menningarmálin áhrćir, ţví sjá má ađ tilurđ menningarráđsins og ţeirra fjármuna sem veittir eru á ţess vegum til ýmissa verkefna, skila samfélaginu miklu til aukinna lífsgćđa fyrir íbúa Vesturlands og ţví viljum viđ halda áfram.  Um ţađ eru ađilar menningarsamningsins sammála trúi ég.

 

Ađ lokum vil ég ţakka samstarfiđ á árinu sem nú er lokiđ, međnefndarfólki mínu bćđi fráfarandi og núverandi svo og menningarfulltrúa

Einngi vil ég fćra stjórn og framkvćmdastjóra SSV ţakkir fyrir ţeirra ţátt í samningagerđ viđ ráđuneytin svo og sveitarfélögunum fyrir velvilja ţeirra hvađ fjárveitingar varđar til ráđsins.

 
Jón Pálmi Pálsson, formađur.

 

Prentvćn útgáfa (PDF)


 

Menningarráđ Vesturlands | Bjarnarbraut 8 | menning@vesturland.is | 433 2313 og 892 5290